BJORK - Verandi Lyrics

Hafandi eyrað í vasanum
Hafandi augun í skónum
Ástarbréf í maganum
Vönd af kossum í munninum
Kyrr!

Hafandi haf af girnd
Hafandi loðna löngun um mjaðmirnar
Hafandi sjón sem að sér þegar það er slökkt
Og gott bil milli fótanna
Kyrr!
Download this song with Freemake MP3 Boom or Audioham